fb fb

Leyfisskilmálar

 Síðast breytt26. Mars 2022

ImageFree myndir má nota að vild en eru samt bundnar þessum skilyrðum:

  • Allar ljósmyndir á vefnum má sækja í lítilli upplausn og nota án sérstaks gjalds. 
  • Það má nota myndir í einkaafnot eða fyrir fyrirtæki.
  • Það þarf að geta uppruna myndar og greina frá ljósmyndara.
  • Það þarf hafa hlekk til baka á vefinn. 
  • Allar myndir er hægt að kaupa í fullri upplausn fyrir sanngjarna upphæð.
     

Hvað er ekki leyfilegt:

  • Myndir má ekki endurselja.
  • Ekki má safna mörgum myndum saman frá ImageFree og endurbirta á öðrum vefi.  
  • Ekki má nota myndir svo þær valdi persónum sem á þeim eru skaða á neinn hátt eða valda ImageFree.com tjóni eða skaða ímynd þess.