fb fb

Um ImageFree

ImageFree var fyrst hleypt af stokkunum árið 2010 en vefurinn var svo endurgerður árið 2022. Markmið okkar er að bjóða upp á ókeypis ljósmyndir í lítilli upplausn og svo möguleika á að kaupa fulla upplausn á sanngjörnu verði. Það eru nokkur skilyrði fyrir því að fá að sækja ókeypis myndir og nánar farið yfir það hér.

Af hverju að vera meðlimur?

Ástæðan fyrir því að við biðjum fólk um að skrá sig áður en það sækir ókeypis myndir er til að hafa yfirsýn yfir það hverjir eru að nota myndirnar ef við þurfum að hafa samband síðar útaf einhverri mynd sem hefur verið sótt. 



Hafðu samband við okkur