fb fb

Canon EOS 5D Mark IV myndavél kostir og gallar

auth Hakon
time 2023-05-07 04:52:50
Canon EOS 5D Mark IV myndavél kostir og gallar

Canon EOS 5D Mark IV myndavélin var kynnt til leiks í ágúst 2016. Ég eignaðist mína vél árið 2019 og hef tekið næstum 100K myndir á vélina. Heilt yfir þá er ég mjög ánægður með vélina og fer yfir helstu kosti og galla hér að neðan.